Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ítarlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ítar-legur
 vandlegur og nákvæmur
 dæmi: hann skrifaði ítarlega lýsingu á atburðinum
 dæmi: í bókinni er ítarlegur inngangur um listamanninn
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Valfrjálst er hvort ritað er <i>ítarlegur</i> eða <i>ýtarlegur</i>, <i>ítarlega</i> eða <i>ýtarlega</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík