Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ítak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-tak
 1
 
 lögfræði
 réttur til ákveðinna nytja af eign annars
 dæmi: kirkjan átti ítök til beitar
 dæmi: bóndinn nytjaði eignir og ítök
 3
 
 í fleirtölu
 yfirráð, vald, áhrif
 dæmi: flokkurinn átti víða ítök
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík