Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ístað no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-stað
 1
 
 hluti af reiðtygjum, lykkja úr málmi til að hafa fótinn í þegar setið er á hestbaki
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 innsta af þremur beinum í miðeyranu
 (stapes)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík