Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðeins ao
 
framburður
 1
 
 notað til að draga úr því sem kemur á eftir: ekki nema
 dæmi: hún borðar aðeins ávexti í hádeginu
 dæmi: hann varð ráðherra aðeins 23 ára gamall
 dæmi: aðeins eitt veitingahús er í hverfinu
 2
 
 nokkuð, dálítið
 dæmi: þessi ljósmynd er aðeins skýrari
 dæmi: það þarf aðeins meira salt í súpuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík