Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ís no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frosið vatn
 [mynd]
 <áin> er á ís
 <vatnið> er ísi lagt
 2
 
 frystur matur úr rjóma/jurtafeiti/ávaxtasafa og bragðefnum
 [mynd]
  
orðasambönd:
 brjóta ísinn
 
 taka fyrsta skrefið í samskiptum
 hætta sér út á hálan ís
 
 koma sér í aðstæður sem viðkomandi ræður ekki við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík