Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ímyndun no kvk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem maður ímyndar sér, huglæg sköpun
 dæmi: ég heyrði hljóð frammi við útidyr eða var það ímyndun í mér?
 dæmi: hann segir að þunglyndi hennar sé bara ímyndun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík