Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ímynda so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-mynda
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 búa (sér) til í huganum, beita ímyndunaraflinu
 ímynda sér <fagran garð>
 ímynda sér að <jörðin sé flöt>
 2
 
 hugsa (sér), láta sér detta í dug
 ímynda sér <að hann verði ánægður>
 
 dæmi: ég ímynda mér að hún hækki í launum við stöðuhækkunina
 geta ímyndað sér <hvenær verkið klárast>
 
 dæmi: geturðu ímyndað þér að þú viljir vinna hjá fyrirtækinu okkar?
 dæmi: ég get ekki ímyndað mér nokkurn skóla sem vill taka við stelpunni
 ímyndaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík