Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðdráttarafl no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðdráttar-afl
 1
 
 eðlisfræði
 sá eiginleiki hluta sem hafa massa (t.d. himintungla) að dragast hver að öðrum
 2
 
 sá eiginleiki staðar, hlutar, hugmyndar eða manneskju að laða að sér fólk
 dæmi: garðarnir hafa mikið aðdráttarafl og eru fjölsóttir af ferðamönnum
 dæmi: aðdráttarafl stúlkunnar gerði hann máttlausan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík