Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

íhuga so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-huga
 fallstjórn: þolfall
 velta (e-u) fyrir sér, hugsa um (e-ð)
 dæmi: ég er ekki búin að taka ákvörðun en er að íhuga málið
 dæmi: hann hefur áhuga á stjórnmálum og er jafnvel að íhuga framboð
 dæmi: þreyttir nágrannar íhuguðu að hringja á lögregluna
 íhugandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík