Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

íhlutun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-hlutun
 1
 
 afskipti
 dæmi: framkvæmdir hófust án íhlutunar sveitarfélagsins
 2
 
 lögfræði
 afskipti ríkis af innri málefnum annars ríkis
 dæmi: aðgerðirnar leiddu til íhlutunar breskra herskipa
 íhlutun í <málefni annarra ríkja>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík