Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

íhaldssamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: íhalds-samur
 sem heldur fast í ríkandi ástand (hefðir og siði) og óskar engra breytinga
 dæmi: hún er íhaldssöm í klæðaburði
 dæmi: hann er þekktur fyrir íhaldssamar skoðanir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík