Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

íhald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-hald
 1
 
 íhaldsstefna, íhaldsflokkur
 dæmi: þau hafa alltaf kosið íhaldið
 dæmi: ég treysti ekki íhaldinu til að stjórna borginni
 2
 
 íhaldssamur maður
 dæmi: pabbi hans er algert íhald
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík