Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ígildi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: í-gildi
 e-ð sem jafngildir e-u öðru, jafngildi
 dæmi: forsetinn okkar er eins konar ígildi konungs
 dæmi: hlutabréfin eru ígildi peninga
  
orðasambönd:
 gulls ígildi
 
 mjög mikils virði
 dæmi: góðir vinir eru gulls ígildi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík