Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

í aðra röndina ao
 
framburður
 að einu leyti, að vissu leyti
 dæmi: ég sé svolítið eftir orðum mínum en er þó kannski í aðra röndina fegin
 dæmi: tískan er nýstárleg í aðra röndina, en að öðru leyti klassísk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík