Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innvols no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-vols
 1
 
 innyfli
 dæmi: í bjúgun var notað hakkað kjöt ásamt innvolsi
 2
 
 það sem er innan í e-u, innvols
 dæmi: hann sat bara og glápti á innvolsið úr úrinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík