Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inntak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-tak
 1
 
 efni, innihald, t.d. í ræðu, riti eða námi, merking
 dæmi: inntakið í frásögninni
 dæmi: inntakið í vélstjóranáminu
 2
 
 staður þar sem lögn liggur inn í hús
 dæmi: inntak hitaveitunnar
 3
 
 tölvur
 ílag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík