Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innsog no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-sog
 1
 
 búnaður til að auka loftblöndun eldsneytis í bensínvél (e. choke)
 2
 
 innöndun
 <tala> á innsoginu
 
 <tala> um leið og andað er að sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík