Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innskot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-skot
 1
 
 stuttur texti eða mælt mál sem er skotið inn í lengra mál
 innskot í <frásöguna>
 2
 
 jarðfræði
 berglag sem liggur inni í öðru lagi og hefur storknað undir yfirborði jarðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík