Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innsigli no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mynd eða merki, tákn persónu, stofnunar, embættis eða félags; notað á skjöl og bréf til staðfestingar eða til að loka þeim
 [mynd]
 2
 
 lokun sem óheimilt er að rjúfa
 dæmi: óheimilt er að rjúfa innsigli vatnsmæla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík