Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innritun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-ritun
 1
 
 skráning í skóla eða nám
 dæmi: innritun í skólann hefst eftir áramót
 2
 
 skráning sjúklings á spítala
 3
 
 skráning farþega í flugferð
 dæmi: þeir biðu í langri röð eftir innritun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík