Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innrétta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-rétta
 fallstjórn: þolfall
 setja innréttingar í hús eða herbergi, s.s. milliveggi, hurðir og skápa
 dæmi: þau innréttuðu húsið í gamaldags stíl
 dæmi: efri hæðin er innréttuð sem skrifstofurými
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík