Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að baki ao
 
framburður
 1
 
 sem er liðið, í fortíðinni
 dæmi: hann á þrjú hjónabönd að baki
 dæmi: að baki er ár sem einkenndist af umbreytingum
 2
 
 sem grundvöllur, til grundvallar
 dæmi: hvaða ástæður liggja að baki atburðinum?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík