Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innreið no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-reið
 1
 
 hátíðleg heimsókn, koma til e-s staðar
 halda innreið sína <í borgina>
 2
 
 upphaf nýjunga eða nýmæla í félags- og atvinnulífi
 dæmi: innreið nútímans í sveitum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík