Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innlegg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-legg
 1
 
 laust stykki sem lagt er inn í skó til stuðnings
 dæmi: innlegg dregur úr höggi þegar fóturinn lendir á hörðu undirlagi
 2
 
 mjög þunnt dömubindi
 3
 
 framlag í umræðu
 dæmi: þetta er málefnalegt innlegg í umræðuna
 4
 
 viðskipti/hagfræði
 fé eða vörur, lagt inn á reikning (t.d. í banka)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík