Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innköllun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að taka úr umferð prentað mál eða vöru, einkum vegna galla
 dæmi: innköllun á gallaðri vöru
 2
 
 lögfræði
 áskorun skiptaráðanda, erfingja eða annarra til skuldheimtumanna eða annarra rétthafa um að lýsa kröfum sínum í bú birt í Lögbirtingablaði.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík