Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inni í fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 um staðsetningu innan e-s rýmis/svæðis
 dæmi: það er algert myrkur inni í hellinum
 dæmi: fólkið komst ekki fyrir inni í kirkjunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík