Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innihald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inni-hald
 það sem er í e-u, efni sem er fólgið í e-u
 dæmi: lögreglan rannsakaði innihald skjalatöskunnar
 dæmi: opnið dósina og hellið innihaldinu í skál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík