Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inni ao
 
framburður
 innan e-s (húss) sem lokar af eða skýlir, undir þaki (andstætt við úti)
 dæmi: börnin voru inni allan daginn
 dæmi: forstjórinn var inni hjá sér þegar ég kom
 inni á <baðherbergi>
  
orðasambönd:
 sitja inni
 
 vera í fangelsi
 vera inni í málinu
 
 hafa innsýn í málið, vita ýmislegt um það
 sbr. úti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík