Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðalstjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðal-stjórn
 1
 
 aðalmenn í stjórn félags eða samtaka
 dæmi: aðalfundur félagsins kýs þriggja manna aðalstjórn og þriggja manna varastjórn
 sbr. varastjórn
 2
 
 miðstjórn í deildaskiptu félagi/samtökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík