Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innganga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-ganga
 1
 
 það að ganga í e-ð, gerast aðili
 dæmi: margir sóttu um inngöngu í félagið
 2
 
 það að fara inn í hús
 dæmi: lögreglan varnaði mótmælendum inngöngu
 dæmi: óvinaherinn réðst til inngöngu í virkið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík