Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inndreginn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-dreginn
 sem liggur innar t.d. lína í texta eða hæð í húsi
 dæmi: efsta hæð hússins er inndregin
 dæmi: texti í upphafi málsgreinar á að vera inndreginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík