Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innbyrða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-byrða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 taka fisk um borð í skip
 dæmi: færið var dregið upp og fiskurinn innbyrtur
 2
 
 neyta (e-s), borða, drekka
 dæmi: þeir innbyrtu talsvert magn af áfengi á barnum
 dæmi: hvalir innbyrða mikla fæðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík