Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inn á fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 um hreyfingu utan frá og inn
 dæmi: áhorfendur ruddust inn á völlinn í leikslok
 vera inn á
 
 (um leikmann í keppnisliði) vera í liðinu á keppnisvellinum
 dæmi: hann var inn á mestallan fyrri hálfleikinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík