Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innarlega ao
 
framburður
 orðhlutar: innar-lega
 1
 
 nálægt landi, innst á skaga
 dæmi: verksmiðjan er innarlega í firðinum
 2
 
 fjarri dyrum eða inngangi
 dæmi: ég faldi gjöfina innarlega í skápnum
 dæmi: beinin fundust innarlega í hellinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík