Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innansleikjur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: innan-sleikjur
 eitthvað pínulítið sem er eftir (t.d. úr krukku, af verkefni)
 dæmi: nýja húsið er að verða tilbúið, bara dálitlar innansleikjur eftir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík