Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innan í fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 fyrir innan e-ð sem umlykur/inniheldur e-ð annað
 dæmi: innan í bréfinu var annað minna umslag
 dæmi: það er best að vefja glösin innan í þykkan pappír
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík