Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

inna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 inna <hana> eftir <þessu>
 
 spyrja hana um þetta
 dæmi: hann innti mig eftir heilsu gömlu hjónanna
 2
 
 inna <starfið> af hendi/höndum
 
 gegna starfinu, annast starfið
 dæmi: hann innir öll sín verk vel af hendi
 3
 
 inna <greiðslu> af hendi
 
 greiða fé, borga greiðslu
 dæmi: greiðslu skal inna af hendi fyrir mánaðamót
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík