Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

indæll lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 góður, notalegur
 dæmi: veðrið var indælt þennan dag
 2
 
  
 vingjarnlegur, góður
 dæmi: ég kynntist indælu fólki í ferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík