Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðalmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðal-maður
 1
 
 fulltrúi í stjórn með fullt umboð
 dæmi: í stjórninni sitja þrír aðalmenn og þrír varamenn
 sbr. varamaður
 2
 
 oftast með greini
 mikilvægasti maðurinn, sá sem stjórnar eða stendur fyrir e-u
 dæmi: Óli er orðinn aðalmaðurinn í landsliðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík