Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðallega ao
 
framburður
 orðhlutar: aðal-lega
 einkum og sér í lagi, að mestu leyti
 dæmi: hann spilar aðallega frumsamda tónlist
 dæmi: starfið felst aðallega í móttöku gesta
 dæmi: bókin fjallar aðallega um glæpi og ástríður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík