Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðalinntak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðal-inntak
 1
 
 kjarni innihalds eða merkingar (í ræðu/riti)
 dæmi: aðalinntak bréfsins var afsökunarbeiðni
 2
 
 sá hluti vatns- eða raflagnar sem liggur inn í hús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík