Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðalhlutverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aðal-hlutverk
 1
 
 stórt hlutverk í leiksýningu eða kvikmynd
 dæmi: ung leikkona fer með aðalhlutverkið í sýningunni
 vera í aðalhlutverki
 
 skiptir mestu, er mest áberandi
 dæmi: stjórnmálamenn eiga að vera í aðalhlutverki við stefnumótun
 2
 
 helsti tilgangur, mikilvægasta hlutverk
 dæmi: aðalhlutverk nefndarinnar er að safna gögnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík