Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

iða so info
 
framburður
 beyging
 hreyfast ört, sífellt
 dæmi: höfnin iðar af lífi
 dæmi: ótal skordýr iðuðu í grasinu
 iða í skinninu
 
 vera eftirvæntingarfullur, spenntur
 dæmi: stelpan iðaði í skinninu að fá að fara í brúðkaupið
 iðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík