Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hörmung no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hörm-ung
 1
 
 lélegt, illa unnið verk
 dæmi: þessi ritgerð er alger hörmung
 2
 
 einkum í fleirtölu
 skelfilegt ástand
 dæmi: þau lifðu af hörmungar flóðanna
 dæmi: stríðið leiddi miklar hörmungar yfir þjóðina
 hörmung er að sjá <fötin þín>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík