Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hörmulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hörmu-legur
 ákaflega sorglegur, ömurlegur
 dæmi: barnið ólst upp við hörmulegar aðstæður
 dæmi: hún fórst í hörmulegu slysi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík