Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hörkutól no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hörku-tól
 sá eða sú sem er harður af sér, harður í horn að taka, harðjaxl
 dæmi: móðursystir mín var mikið hörkutól og varð sjaldan veik
 dæmi: aðalpersónan er leigumorðingi og hið mesta hörkutól
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík