Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hörgull no kk
 
framburður
 beyging
 skortur
 dæmi: um veturinn var mikill hörgull á eldiviði
  
orðasambönd:
 <þekkja málið> út í hörgul
 
 þekkja málið mjög vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík