Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hönk no kvk
 
framburður
 beyging
 samanvafið eða hringað snæri eða svert band
 dæmi: stór hönk af rafmagnssnúru
  
orðasambönd:
 eiga hönk upp í bakið á <honum>
 
 eiga e-ð inni hjá honum, eiga inni greiða hjá honum
 vera í hönk
 
 vera í vandræðum
 það er allt í hönk
 
 það eru vandræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík