Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höggva so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 slá (tré, við) með öxi
 dæmi: hann heggur tré í skóginum
 dæmi: hún hjó við í eldinn
 2
 
 berja (stein, ís) með verkfæri
 dæmi: göngumennirnir hjuggu sér leið með ísöxum
 3
 
 (um skip) stingast fram í ölduna (í hvassviðri og öldugangi)
 4
 
 höggva eftir <þessu>
 
 taka eftir þessu, veita því eftirtekt
 höggvast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík