Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðal no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem helst einkennir e-ð/e-n, meginkostur
 dæmi: nautasteikurnar eru aðal veitingahússins
 2
 
 óformlegt
 sá eða sú sem er í aðalhlutverki, aðalmaðurinn e.þ.h.
 dæmi: hann fékk ekki að vera aðal svo að hann yfirgaf flokkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík